Skip to main content

Sustainable seafood with the MSC blue fish label

Sustainable seafood with the MSC blue fish label

Bláa umhverfismerki MSC má aðeins nota á sjávarafurðir sem rekja má alla leið til sjálfbærra veiða úr villtum stofnum sem eru vottaðar af MSC. Með sjálfbærum veiðum er átt við að einungis er veitt úr sterkum fiskistofnum. Tryggt er að nóg sé eftir af fiski í sjónum og þess gætt að vernda lífríki hafsins.

Frábær kostur fyrir bæði menn og dýr!