Skip to main content

MSC-vottun hjálpar til við að mæta vaxandi alþjóðlegri eftirspurn eftir sjálfbærum og rekjanlegum sjávarafurðum, styrkir orðspor fyrirtækja og býður upp á ný viðskiptatækifæri.

5 ástæður fyrir því að velja MSC

 

 

  1. Eftirspurn eftir sjálfbærum sjávarafurðum fer vaxandi á heimsvísu. 
  2. Byggðu upp traust á þínum vörum með því að bjóða upp á sjávarfang sem kemur úr fiskveiðum vottuðum af óháðum aðila.
  3. Eflir hollustu meðal starfsfólks, birgja og viðskiptavina með því að vinna að sameiginlegum sjálfbærnimarkmiðum.
  4. Sýndu að fyrirtækið þitt er vel rekið.
  5. Veldu úr meira en 100 tegundum villtra sjávarafurða frá þúsundum birgja sem hafa þegar hlotið vottun fyrir rekjanleika. 



Tölfræðin

57% neytenda sjávarafurða treysta sjálfstæðu umhverfismerki betur en loforðum sem koma fram á umbúðum.* 

Meira en 20.000 vörutegundir með bláa MSC-merkinu eru seldar í yfir 100 löndum.

70% neytenda sjávarafurða vilja vita meira um sjálfbærni veiðanna og uppruna vörunnar.*

Vörur sem bera bláa MSC-merkið velta yfir 12,4 milljörðum Bandaríkjadala á ári hverju 

*Samkvæmt könnun frá árinu 2018 (2018 survey), en könnunin var gerð af óháða rannsóknar-og ráðgjafafyrirtækinu, GlobeScan

“Notkun bláa MSC-merkisins upplýsir kaupendur og fær þá til að taka þátt í að vernda vistkerfi hafsins fyrir komandi kynslóðir.”

Susan Forsell, varaforseti sjálfbærnissviðs. - McDonald's Bandaríkjunum

McDonald’s USA

Viltu taka næstu skref?