Skip to main content
Eftir nýlegar endurskoðanir á andmælaferli MSC (MSC Objections Process), mun uppfærður andmælaferill taka gildi fimmtudaginn 27. febrúar 2025 og eiga við öll andmæli sem send eru inn eftir þá dagsetningu.

Uppfærði andmælaferillinn kemur í stað fyrrverandi ferils og hefur verið kynntur sem prufuferill. Hann mun verða endurskoðaður af MSC og Assurance Services International eftir 12 mánuði. 

Við höldum áfram að bjóða þér að taka þátt í að þróa staðlana sem við notum (developing our program) og hvetjum þig til þess að taka þátt í ráðgjöf í framtíðinni og öðrum tækifærum til þess bæta staðlana okkar og aðrar stefnur fyrirtækisins.

Ef þú vilt veita endurgjöf til okkar eða vekja athygli á vandamáli, vinsamlega hafðu samband við okkur, eða sendu tölvupóst á netfangið [email protected]. Endurgjöf er nauðsynlegur hluti af því að hjálpa okkur að endurmeta starfið okkar og finna lykilatriði sem þarf að bæta.

Það er einnig hægt að senda inn kvartanir á annan hátt (different mechanisms available) ef þú vilt senda inn kvörtun vegna hegðunar matsaðila, leyfishaldara eða MSC.